Frá þjálfurum: Reglur um æfingar

Um æfingar, almennar reglur

Almennt

  • Mætingasókn er 80 - 85 % til að fá styrki á mót.
  • Styrkir frá foreldrafélagi verði ákveðnir í samræmi við 80 - 85 % mætingasókn.
  • Reglur um ferðalög frá ÍSÍ.

Andrésar Andar-leikarnir

  • 9 ára og eldri sofa á þeim stað sem deildinn ákveður.
  • 8 ára og yngri verði með foreldrum.
  • Þjálfarar hafa þann kost að búa út í bæ.
  • 85 % mætingarsókn.

Reglur um æfingarferðir erlendis

  • 85 % mætingarsókn fyrir áramót.
  • 10 ára og eldri.
  • 9 ára og yngri verði með foreldrum.
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna