Skíði
Í dag lauk keppni á Andrés. Úrslit og annað skemmtilegt má sjá á heimasíðu SKA. En Víkingar sem komust á pall í dag voru

stórsvig stúlkur 11 ára
4. KOLBRÚN TINNA EYJÓLFSDÓTTIR

stórsvig drengir 11 ára
4. GEORG FANNAR ÞÓRÐARSON

svig stúlkur 13 ára
2. María Eva Eyjólfsdóttir

svig drengir 13 ára
5. Kristinn Brynjólfsson
Ágætu skíðavíkingar gamlir sem nýir. Við erum nokkrir meðlimir deildarinnar sem að höfum verið að undirbúa stofnun á Afrekssjóði Skíðadeildar Víkings og til að hleypa því af stokkunum ákváðum við að halda „karlakvöld“. Það verður næstkomandi laugardag (sjá dagskrá) og væntum við þess að þú sjáir þér fært á að mæta. Þar verður ýmislegt í boði og annað til sölu.

Til að auðvelda okkur það verk sem að framundan er vegna þessa viljum við biðja þig um að svara þessu emaili strax og að sjálfsögðu með JÁI Ef að svo ólíklega vill til að þú komir ekki þá viljum við einnig fá frá þér email. Þannig vitum við hvort að þú sért lífs eða liðinn.

Þetta kvöld verður einnig notað til að sýna öllum okkar glæsilega skála „Hengil“ í Bláfjöllum.

Með kveðju,
Nefndin.

Sjá nánar hér og dagskrá hér

Þá er lokið keppni á öðrum degin á Andrés.
Þeir Víkingar sem komust á pall í dag voru

Svig 10 ára stúlkur
5. ÍRIS LORANGE KÁRADÓTTIR

Svig 10 ára drengir
3. THEODÓR JÚLÍUS BLÖNDAL PÉTURSSON

Nániri úrslit og fleira skemmitlegt einsog myndir má finna á heimaskíðu SKA
Dagskrá Skíðamóts Íslands 2011 má sjá hér
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna