Skíði

altVetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar stendur nú yfir í Austurríki. Alls eru keppendur á hátíðinni um 900 talsins.

maría eva

 

Víkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir hefur unnið sér inn keppnisrétt fyrir hönd Íslands á Ólympíudaga Æskunnar sem hefjast sunnudaginn 25.janúar. 


Síðastliðina helgi lauk fyrstu bikarmótshelginni í alpagreinum. Mótið var í flokki 16 ára og eldri og fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri. Keppt var í tveimur svigum og tveimur stórsvigum þó einungis fyrri tvö mótin  í hvorri grein giltu til bikarstiga. Öll fjögur mótin voru FIS mót.

alt

Um helgina voru fyrstu bikarmót í flokki 14-15 ára haldin á Siglufirði. Bæði svig og stórsvig var keyrt samdægurs vegna slæmra veðurspá. Víkingar stóðu sig vel og komu tvö gull, silfur og brons í hús.

skidijpg.jpgNú er 100 manna hópur úr skíðadeildinni komin heim aftur eftir frábæra daga í Folgaria á Ítalíu. Ferðin var mjög vel heppnuð, hópurinn var heppin með veður, sól og blíða nánast alla daga. 

Núna er búið að opna í Bláfjöllum og skíðaæfingar fyrir alla hópa hafnar. Þetta er frábær tími til að prufa æfingar fyir þá sem langar að byrja að æfa skíði.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna