Skíði
Nú er búið að uppfæra mótskrá vetrarins, sjá mót og úrslit hér til vinstri í valmyndinni.
Skíðasamband Íslands hvetur almenning til að nota hjálma við skíða- og snjóbrettaiðkun og tekur undir hvatningu Lýðheilsustöðvar. Skíðalandslið
Skíðasambands Íslands notar alltaf skíðahjálm.

Lýðheilsustöð hvetur til notkunar hjálma við skíðaiðkun og snjóbrettabrun.

Nánar hér
Mótatafla Skí er komin á heimasíðu skíðasambandsins sjá fréttina hér og móttöfluna hér. Athugið að Andrésar Andarleikarni eru ekki á hefðbundum dögum þ.e. hefjast ekki á sumardaginn fyrst einsog venjulega. Athugið lika að Reykjavíkur mótin eru ekki þarna inni þ.e. mót á vegum SKRR. Þau verða eflaust sett í loftið síðar í nóvember.

Jón Gauti keppti í stórvigi í dag. Hann var rétt við sína bestu punkta .

Gott hjá honum þar sem hann hefur ekki það marga skíðadaga á bak við sig í haust .

Hann keppir aftur á morgun í svigi


sjá nánar hér
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna