Skíði
Kæru Skíðavíkingar
Sumarferð Skíðadeildar Víkings verður farin í Þakgil við rætur Mýrdalsjökuls.
Í Þakgili eru skemmtilegar gönguleiðir, frábær grillaðstaða, góðir jeppatúramöguleikar og gott skjól. Staðurinn er fjölskylduvænn og fært er í Þakgil á öllum bílum.
Gott tjaldstæði er í Þakgili og einnig boðið upp á gistingu í smáhýsum. Þeir sem hafa áhuga á að leigja sér smáhýsi hafa samband beint við staðarhaldara í Þakgili.
Sjáumst hress og kát eins og vanalega.
Nánari upplýsingar
Sigrún Hallgríms
S: 6617746
Hér koma úrslit í stórsvigi á Landsmótinu, þ.e. 3 efstu sætin og Víkingar

1

Íris Guðmundsdóttir

SKA

2

María Guðmundsdóttir

SKA

3

Katrín Kristjánsdóttir

SKA

8

Eyrún Kristín Eyjólsdóttir

VÍK

9

Glódís Guðgeirsdóttir

VÍK

16

Sóldís Alda Óskarsdóttir

VÍK

23

Elísabet Daðadóttir

VÍK

28

Margrét Eva Þórðardóttir

VÍK

31

Karen María Jensdóttir

VÍK

Hætti

Sandra Mjöll Guðmundsdóttir

VÍK

1

Björgvinn Björgvinsson

Dalvík

2

Sigurgeir Halldórsson

SKA

3

Jón Viðar Þorvaldsson

SKA

6

Sigmar Örn Hilmarsson

SKA/VÍK

10

Brynjar Jökull Guðmundsson

Vík

13

Víkingur Þór Björnsson

Vík

32

Birgir Pétursson

Vík

33

Arnór Brynjólfsson

Vík

Hætti

Hjörleifur Þórðarson

Vík

Hætti

Veigar Friðgeirsson

Vík

Hætti

Jón Gauti Ástvaldsson

Vík

Hætti

Sigurður Egill Þorvaldsson

Vík


Takið frá laugardaginn 7 mars vegna fjölskyldudags fyrir Verkís og sunnudaginn 22 mars vegna BYKO dags.

Vinsamlegast staðfestið með email til ef þið getið unnið þessa daga.

Kveðjur
Hilmar 6917746
Bikarkeppni SKÍ er lokið, SKRR stigahæst með 18.356 stig. Sjá frétt á heimasíðu Skíðasambandsins

Skíðadeild Fram og Breiðabliks býður til Stórsvigsmóts Fram laugardaginn 28. febrúar nk. Keppt verður í flokkum 9-10 ára og 11-12 ára og byrjar eldri flokkurinn fyrir hádegi en þau yngri eftir hádegi. Keppt verður í Eldborgargili.

Dagskrá mótsins er sem hér segir:

Skráningu er lokið enda búið að draga en sé einhver ekki skráður þá er eðlilegt að láta viðkomandi inn í hópinn fyrir aftan. Það er mikilvægt að allir geti verið með.

Laugardagur 28. Febrúar

0900 Afhending rásnúmera í Framskála.

0930 Brautarskoðun – 20 mínútur

1000 Fyrri ferð. Stúlkur hefja keppni.

Síðari ferð hefst strax að lokinni fyrri ferð ef ástand brautar leyfir.

1230 Verðlaunaafhending í Framskála.

1200 Afhending rásnúmera í Framskála.

1230 Brautarskoðun – 20 mínútur

1300 Fyrri ferð. Stúlkur hefja keppni

Síðari ferð hefst strax að lokinni fyrri ferð ef ástand brautar leyfir.

1530 Verðlaunaafhending í Framskála

Komi til breytinga á boðaðri dagskrá, verða þær birtar á heimasíðu félagsins eða tilkynntar á símsvaranum 878-4091. Sunnudagur verður notaður sem varadagur ef veður á laugardeginum bregst.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna