Skíði

Skíðadeild Fram og Breiðabliks býður til Stórsvigsmóts Fram laugardaginn 28. febrúar nk. Keppt verður í flokkum 9-10 ára og 11-12 ára og byrjar eldri flokkurinn fyrir hádegi en þau yngri eftir hádegi. Keppt verður í Eldborgargili.

Dagskrá mótsins er sem hér segir:

Skráningu er lokið enda búið að draga en sé einhver ekki skráður þá er eðlilegt að láta viðkomandi inn í hópinn fyrir aftan. Það er mikilvægt að allir geti verið með.

Laugardagur 28. Febrúar

0900 Afhending rásnúmera í Framskála.

0930 Brautarskoðun – 20 mínútur

1000 Fyrri ferð. Stúlkur hefja keppni.

Síðari ferð hefst strax að lokinni fyrri ferð ef ástand brautar leyfir.

1230 Verðlaunaafhending í Framskála.

1200 Afhending rásnúmera í Framskála.

1230 Brautarskoðun – 20 mínútur

1300 Fyrri ferð. Stúlkur hefja keppni

Síðari ferð hefst strax að lokinni fyrri ferð ef ástand brautar leyfir.

1530 Verðlaunaafhending í Framskála

Komi til breytinga á boðaðri dagskrá, verða þær birtar á heimasíðu félagsins eða tilkynntar á símsvaranum 878-4091. Sunnudagur verður notaður sem varadagur ef veður á laugardeginum bregst.

Við Víkingarnir sáum um tímatökuna, tímaskráningu alla, startið og að auki hljóp Óli Magg í þularhlutverkið þegar á þurfti að halda. Við vorum með nýtt fólk í öllum hlutverkum í tímatökuskúrnum, Jens og Valdi voru á klukkunni og Daði var í skráninum í nýtt skráningarforrit. Það er skemmst frá því að segja að þetta gekk mjög vel og eru þeir útskrifaðir með hæstu einkunn. Á laugardeginum var Ingibjörg að skrá á pappírinn úti og Didda sá um þá skráningu á sunnudeginum. Á laugardeginum brá Finna sér í gult vesti og gætti tveggja porta og í startinu stóðu Elli og Nonni vaktina.
Takið frá laugardaginn 7 mars vegna fjölskyldudags fyrir Verkís og sunnudaginn 22 mars vegna BYKO dags.

Vinsamlegast staðfestið með email til ef þið getið unnið þessa daga.

Kveðjur
Hilmar 6917746
Mjög góð þáttaka er á fjölskyldudag BYKO/Intersport/Húsgagnahöllin/Elko á sunnudaginn.

Það hafur gengið mjög vel að fá fólk til að taka að sér kennslu, eldamennsku, tímatöku og önnur verkefni tengd skíðadeginum. Við vonumst til að getað haldið kennslunámskeiðið á morgun þar sem það féll niður vegna veðus á fimmtudag. Námskeiðið verður haldið strax að loknum æfingum hjá krökkunum ef hægt er.

Veðurútlit er ekki of gott fyrir sunnudaginn eins og stendur. Upplýsingar koma hér á síðuna kl 15:00 á morgun laugardag með frekari fréttum. Það er hugsanlegt að deginum verði frestað um eina viku til 22 febrúar ef útlitið verður slæmt.

Nánari upplýsingar
Hilmar 6917746
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna