Skíði
Það voru foreldrar 13 ára og eldri sem tóku þetta verkefni að sér sem lið í fjáröflun til niðurgreiðslu á ferðum þessara hópa. Það gekk mikið á og gengu þrifin vel. Á myndasíðu okkar (www.flickr.com/vikingurskidi) eru nokkrar myndir frá verkinu.
Hengill verður að öllum lýkindum þrifin af foreldrum 13 ára og eldri iðkenda Víkings (fjáröflun) á mánudagskvöldið og deildirnar ættu síðan að fá lyklavöldin á miðvikudaginn í komandi viku. Viðvonum að þessar dagsetningar standi þannig að skálinn komist í notkun um næstu helgi.
Það var rosalega gaman á æfingu hjá 8 ára og yngri síðastliðin sunnudag. Krakkarnir fóru í ótrúlega æfintýraferð í Kónginn og með í för var býfluga, belja og hani. Veðrið var ekkert sérstaklega gott enn það tók enginn eftir því, stuðið var svo mikið.

Tækifærið var notað og reynt að krækja í nýja félaga í leiðinni.
Krakkarnir okkar stóðu sig einstaklega vel á Stórsvigsmóti Ármanns í dag.

Í flokki 9 ára stúlkna vann Kolbrún Eyjólfsdóttir og Selma Óskarsdóttir varð í 2 sæti. Í flokki 9 ára drengja vann Georg Þórðarson og Hjalti Magnússon varð í þriðja sæti.

Úrslit annara aldurshópa verða að býða betri tíma þar sem úrslit eru ekki komin á heimasíðu Ármanns þegar þetta er skrifað og vinnsluminni þess sem þetta skrifað er ákaflega takmarkað.

Littla gula hænan.
Mótshald á Ísafirði gekk vel í dag. Þar var keppt í stórsvigi á Bikarmóti SKÍ og var mótið einnig ENL sem þýðir að mótið er einskonar FIS mót.

Eins og áður hefur komið fram keppa Reykjavíkurfélögin sameiginlega undir merkjum SKRR.

Úrslit Bikarmótsins eru eftirfarandi eftir aldursflokkum:
Stórsvig Konur 31.1.2009
Sæti Númer Nafn Fæð.ár Ferð 1 Ferð 2 Tími Munur
15-16 ára
1 28 HELGADOTTIR Erla-Gudny 1993 1:10.38 1:06.76 2:17.14
2 21 SIGURBJORNSDOTTIR Karen 1993 1:11.05 1:06.28 2:17.33 0.19
3 3 GUDMUNDSDOTTIR Fanney 1992 1:11.56 1:07.26 2:18.82 1.68
4 25 GUDJONSDOTTIR Adalheidur 1993 1:13.30 1:08.23 2:21.53 4.39
5 29 AUDUNSDOTTIR Johanna-Hlin 1993 1:13.95 1:07.88 2:21.83 4.69
6 27 GUDGEIRSDOTTIR Glodis 1993 1:13.66 1:10.68 2:24.34 7.20
7 22 BJARNADOTTIR Maria 1993 1:14.45 1:10.09 2:24.54 7.40
8 30 DADADOTTIR Elisabet 1993 1:14.82 1:10.39 2:25.21 8.07
9 16 HAUKSDOTTIR Tinna Rut 1992 1:15.34 1:10.27 2:25.61 8.47
10 5 JOHANNSDOTTIR Rakel Yr 1992 1:16.97 1:10.14 2:27.11 9.97
11 2 JENSDOTTIR Karen Maria 1992 1:15.02 1:12.23 2:27.25 10.11
12 31 ARNADOTTIR Kristrun-Helga 1993 1:16.64 1:11.67 2:28.31 11.17
13 32 ADALGEIRSDOTTIR Hugrun 1993 1:17.19 1:11.59 2:28.78 11.64
14 1 GUDMUNDSDOTTIR Anna Sif 1992 1:16.41 1:12.94 2:29.35 12.21
15 23 OSKARSDOTTIR Soldis-Alda 1993 1:16.93 1:13.05 2:29.98 12.84
16 24 ARNTORDOTTIR Vaka 1993 1:17.54 1:14.11 2:31.65 14.51
17 11 BENEDIKTSDOTTIR Brynhildur 1992 1:19.00 1:13.75 2:32.75 15.61
18 26 SIGURDARDOTTIR Katrin-Maria 1993 1:20.53 1:14.08 2:34.61 17.47
19 33 SIGURSTEINSDOTTIR Bergdis-Helga 1993 1:21.47 1:16.30 2:37.77 20.63
17-19 ára
1 8 ISAKSDOTTIR Inga-Rakel 1991 1:09.83 1:06.81 2:16.64
2 19 GUDJONSDOTTIR Anna-Mar A 1989 1:10.93 1:07.80 2:18.73 2.09
3 10 HILMARSDOTTIR Gigja 1991 1:13.48 1:08.31 2:21.79 5.15
4 7 SIGURDARDOTTIR Silja Hronn 1989 1:14.03 1:08.48 2:22.51 5.87
5 4 BJARNADOTTIR Anna-Magret 1991 1:14.98 1:08.97 2:23.95 7.31
6 17 SIGFUSDOTTIR Hrund 1990 1:15.45 1:08.63 2:24.08 7.44
7 9 BJORNSDOTTIR Kristrun-Maria 1991 1:13.90 1:10.19 2:24.09 7.45
8 14 VIDARSDOTTIR Thorbjorg 1991 1:14.63 1:09.89 2:24.52 7.88
9 12 GUDBRANDSDOTTIR Hildur-Sigrun 1991 1:15.85 1:09.13 2:24.98 8.34
10 6 EYJOLFSDOTTIR Eyrun-Kristin 1991 1:15.38 1:10.47 2:25.85 9.21
11 13 THORDARDOTTIR Margret-Eva 1991 1:16.62 1:12.94 2:29.56 12.92
Luku ekki keppni
DNS - Run 2 (1)
18 SMARADOTTIR Selma 1992 55.87
DNF - Run 2 (1)
20 JONSDOTTIR Elin 1992 1:01.65


Stórsvig Ísafirði Karlar 31.1.09
Sæti Númer Nafn Fæð.ár Ferð 1 Ferð 2 Samanl Munur
15-16 ára
1 88 EINARSSON Hjorleifur 1993 1:10.17 1:05.82 2:15.99
2 62 SVEINBJARNARSON Unnar Mar 1992 1:09.82 1:06.37 2:16.19 0.20
3 77 DANSSON Hakon 1993 1:11.21 1:06.56 2:17.77 1.78
4 71 HJARTARSON Einar 1992 1:12.14 1:06.52 2:18.66 2.67
5 79 PALMASON Marteinn 1993 1:11.57 1:07.24 2:18.81 2.82
6 74 JOHANNSSON MAR Markus 1992 1:11.95 1:07.10 2:19.05 3.06
7 57 JAKOBSSON Olafur Njall 1992 1:12.90 1:06.59 2:19.49 3.50
8 68 TORDARSON Hjorleifur 1993 1:13.28 1:06.40 2:19.68 3.69
9 75 GUDJONSSON Anton-Helgi 1993 1:12.58 1:07.16 2:19.74 3.75
10 81 SNORRASON Jon-Solvi 1993 1:14.17 1:06.89 2:21.06 5.07
11 86 GEIRSSON Gauti 1993 1:13.22 1:08.06 2:21.28 5.29
12 82 HANESSON Bjarni 1993 1:14.33 1:07.50 2:21.83 5.84
13 83 EINARSSON Petur- Helgi 1993 1:13.79 1:08.42 2:22.21 6.22
14 87 FRIDGEIRSSON Veigar 1993 1:14.28 1:08.28 2:22.56 6.57
15 78 SIGURBJORNSSON Kristinn-Pall 1993 1:17.76 1:12.26 2:30.02 14.03
16 85 GUDMUNDSSON Simon-Haukur 1993 1:18.51 1:12.90 2:31.41 15.42
17 76 PETURSSON Birgir 1993 1:18.80 1:14.71 2:33.51 17.52
17-19 ára
1 60 HALLDORSSON Gunnar-Thor 1990 1:07.46 1:03.16 2:10.62
2 65 THORVALDSSON Jon-Vidar 1989 1:07.56 1:03.39 2:10.95 0.33
3 55 HILMARSSON Sigmar-Orn 1990 1:06.98 1:04.06 2:11.04 0.42
4 63 EINARSSON Tryggvi-Thor 1990 1:08.49 1:04.18 2:12.67 2.05
5 51 ARNARSSON Eythor 1991 1:09.18 1:04.06 2:13.24 2.62
6 61 HANNESSON Armann 1991 1:09.29 1:04.32 2:13.61 2.99
7 56 KHAMSA-ING Ritthichai 1991 1:09.19 1:05.16 2:14.35 3.73
8 52 GUDMUNDSSON Brynjar-Jokull 1989 1:10.98 1:04.64 2:15.62 5.00
9 53 INGASON Bjorn 1990 1:10.45 1:05.95 2:16.40 5.78
10 66 KHAMSA-ING Ronnachai 1991 1:11.46 1:06.44 2:17.90 7.28
11 67 PETURSSON Haflidi-Thor 1991 1:12.74 1:05.98 2:18.72 8.10
12 69 JONSSON Dadi-Rafn 1991 1:12.84 1:07.30 2:20.14 9.52
13 64 EINARSSON Haukur-Magnus 1991 1:13.63 1:07.36 2:20.99 10.37
14 70 GUDJONSSON Hjorleifur 1991 1:15.19 1:09.88 2:25.07 14.45
15 72 VALSSON Thorsteinn-Helgi 1991 1:17.76 1:10.17 2:27.93 17.31
16 73 BIRGISSON Sigurdur-Haukur 1991 1:17.85 1:12.15 2:30.00 19.38
Luku ekki keppni
DNF - Run 1 (1)
84 FINNSSON Magnus 1993
DNF - Run 2 (1)
80 LEIFSSON Hallgrimur-Pall 1993 55.21
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna