Skíði
Mótshald á Ísafirði gekk vel í dag. Þar var keppt í stórsvigi á Bikarmóti SKÍ og var mótið einnig ENL sem þýðir að mótið er einskonar FIS mót.

Eins og áður hefur komið fram keppa Reykjavíkurfélögin sameiginlega undir merkjum SKRR.

Úrslit Bikarmótsins eru eftirfarandi eftir aldursflokkum:
Stórsvig Konur 31.1.2009
Sæti Númer Nafn Fæð.ár Ferð 1 Ferð 2 Tími Munur
15-16 ára
1 28 HELGADOTTIR Erla-Gudny 1993 1:10.38 1:06.76 2:17.14
2 21 SIGURBJORNSDOTTIR Karen 1993 1:11.05 1:06.28 2:17.33 0.19
3 3 GUDMUNDSDOTTIR Fanney 1992 1:11.56 1:07.26 2:18.82 1.68
4 25 GUDJONSDOTTIR Adalheidur 1993 1:13.30 1:08.23 2:21.53 4.39
5 29 AUDUNSDOTTIR Johanna-Hlin 1993 1:13.95 1:07.88 2:21.83 4.69
6 27 GUDGEIRSDOTTIR Glodis 1993 1:13.66 1:10.68 2:24.34 7.20
7 22 BJARNADOTTIR Maria 1993 1:14.45 1:10.09 2:24.54 7.40
8 30 DADADOTTIR Elisabet 1993 1:14.82 1:10.39 2:25.21 8.07
9 16 HAUKSDOTTIR Tinna Rut 1992 1:15.34 1:10.27 2:25.61 8.47
10 5 JOHANNSDOTTIR Rakel Yr 1992 1:16.97 1:10.14 2:27.11 9.97
11 2 JENSDOTTIR Karen Maria 1992 1:15.02 1:12.23 2:27.25 10.11
12 31 ARNADOTTIR Kristrun-Helga 1993 1:16.64 1:11.67 2:28.31 11.17
13 32 ADALGEIRSDOTTIR Hugrun 1993 1:17.19 1:11.59 2:28.78 11.64
14 1 GUDMUNDSDOTTIR Anna Sif 1992 1:16.41 1:12.94 2:29.35 12.21
15 23 OSKARSDOTTIR Soldis-Alda 1993 1:16.93 1:13.05 2:29.98 12.84
16 24 ARNTORDOTTIR Vaka 1993 1:17.54 1:14.11 2:31.65 14.51
17 11 BENEDIKTSDOTTIR Brynhildur 1992 1:19.00 1:13.75 2:32.75 15.61
18 26 SIGURDARDOTTIR Katrin-Maria 1993 1:20.53 1:14.08 2:34.61 17.47
19 33 SIGURSTEINSDOTTIR Bergdis-Helga 1993 1:21.47 1:16.30 2:37.77 20.63
17-19 ára
1 8 ISAKSDOTTIR Inga-Rakel 1991 1:09.83 1:06.81 2:16.64
2 19 GUDJONSDOTTIR Anna-Mar A 1989 1:10.93 1:07.80 2:18.73 2.09
3 10 HILMARSDOTTIR Gigja 1991 1:13.48 1:08.31 2:21.79 5.15
4 7 SIGURDARDOTTIR Silja Hronn 1989 1:14.03 1:08.48 2:22.51 5.87
5 4 BJARNADOTTIR Anna-Magret 1991 1:14.98 1:08.97 2:23.95 7.31
6 17 SIGFUSDOTTIR Hrund 1990 1:15.45 1:08.63 2:24.08 7.44
7 9 BJORNSDOTTIR Kristrun-Maria 1991 1:13.90 1:10.19 2:24.09 7.45
8 14 VIDARSDOTTIR Thorbjorg 1991 1:14.63 1:09.89 2:24.52 7.88
9 12 GUDBRANDSDOTTIR Hildur-Sigrun 1991 1:15.85 1:09.13 2:24.98 8.34
10 6 EYJOLFSDOTTIR Eyrun-Kristin 1991 1:15.38 1:10.47 2:25.85 9.21
11 13 THORDARDOTTIR Margret-Eva 1991 1:16.62 1:12.94 2:29.56 12.92
Luku ekki keppni
DNS - Run 2 (1)
18 SMARADOTTIR Selma 1992 55.87
DNF - Run 2 (1)
20 JONSDOTTIR Elin 1992 1:01.65


Stórsvig Ísafirði Karlar 31.1.09
Sæti Númer Nafn Fæð.ár Ferð 1 Ferð 2 Samanl Munur
15-16 ára
1 88 EINARSSON Hjorleifur 1993 1:10.17 1:05.82 2:15.99
2 62 SVEINBJARNARSON Unnar Mar 1992 1:09.82 1:06.37 2:16.19 0.20
3 77 DANSSON Hakon 1993 1:11.21 1:06.56 2:17.77 1.78
4 71 HJARTARSON Einar 1992 1:12.14 1:06.52 2:18.66 2.67
5 79 PALMASON Marteinn 1993 1:11.57 1:07.24 2:18.81 2.82
6 74 JOHANNSSON MAR Markus 1992 1:11.95 1:07.10 2:19.05 3.06
7 57 JAKOBSSON Olafur Njall 1992 1:12.90 1:06.59 2:19.49 3.50
8 68 TORDARSON Hjorleifur 1993 1:13.28 1:06.40 2:19.68 3.69
9 75 GUDJONSSON Anton-Helgi 1993 1:12.58 1:07.16 2:19.74 3.75
10 81 SNORRASON Jon-Solvi 1993 1:14.17 1:06.89 2:21.06 5.07
11 86 GEIRSSON Gauti 1993 1:13.22 1:08.06 2:21.28 5.29
12 82 HANESSON Bjarni 1993 1:14.33 1:07.50 2:21.83 5.84
13 83 EINARSSON Petur- Helgi 1993 1:13.79 1:08.42 2:22.21 6.22
14 87 FRIDGEIRSSON Veigar 1993 1:14.28 1:08.28 2:22.56 6.57
15 78 SIGURBJORNSSON Kristinn-Pall 1993 1:17.76 1:12.26 2:30.02 14.03
16 85 GUDMUNDSSON Simon-Haukur 1993 1:18.51 1:12.90 2:31.41 15.42
17 76 PETURSSON Birgir 1993 1:18.80 1:14.71 2:33.51 17.52
17-19 ára
1 60 HALLDORSSON Gunnar-Thor 1990 1:07.46 1:03.16 2:10.62
2 65 THORVALDSSON Jon-Vidar 1989 1:07.56 1:03.39 2:10.95 0.33
3 55 HILMARSSON Sigmar-Orn 1990 1:06.98 1:04.06 2:11.04 0.42
4 63 EINARSSON Tryggvi-Thor 1990 1:08.49 1:04.18 2:12.67 2.05
5 51 ARNARSSON Eythor 1991 1:09.18 1:04.06 2:13.24 2.62
6 61 HANNESSON Armann 1991 1:09.29 1:04.32 2:13.61 2.99
7 56 KHAMSA-ING Ritthichai 1991 1:09.19 1:05.16 2:14.35 3.73
8 52 GUDMUNDSSON Brynjar-Jokull 1989 1:10.98 1:04.64 2:15.62 5.00
9 53 INGASON Bjorn 1990 1:10.45 1:05.95 2:16.40 5.78
10 66 KHAMSA-ING Ronnachai 1991 1:11.46 1:06.44 2:17.90 7.28
11 67 PETURSSON Haflidi-Thor 1991 1:12.74 1:05.98 2:18.72 8.10
12 69 JONSSON Dadi-Rafn 1991 1:12.84 1:07.30 2:20.14 9.52
13 64 EINARSSON Haukur-Magnus 1991 1:13.63 1:07.36 2:20.99 10.37
14 70 GUDJONSSON Hjorleifur 1991 1:15.19 1:09.88 2:25.07 14.45
15 72 VALSSON Thorsteinn-Helgi 1991 1:17.76 1:10.17 2:27.93 17.31
16 73 BIRGISSON Sigurdur-Haukur 1991 1:17.85 1:12.15 2:30.00 19.38
Luku ekki keppni
DNF - Run 1 (1)
84 FINNSSON Magnus 1993
DNF - Run 2 (1)
80 LEIFSSON Hallgrimur-Pall 1993 55.21
Minnum á að fólk sé með skráðar rétt tölvu póstfang á póstlista Skíðadeildarinnar. Ef fólk er ekki að fá póst eða óskar ekki eftir pósti þarf að senda línu á með nafni viðkomandi og nafni barns þannig að hægt sé að tengja póstfangið við viðkomandi aldurshóp.

Kv
Stjórnin.
Um helgina kepptu öll Reykavíkurfélögin saman undir merkjum SKRR (Skíðaráðs Reykjavíkur) á bikarmóti 15 ára og eldri. Mótið var um leið ENL FIS mót.

Bikarúrslit er hægt að sjá á heimasíðu Skíðafélags Akureyrar og FIS úrslit er að finna hér.

Helsti árangur okkar keppenda í Bikarmótinu var (án ábyrgðar):
15-16 ára stúlkur
Elísabet Daðadóttir 4 sæti stórsvig
Sóldís Alda Óskarsdóttir 8 sæti stórsvig

15-16 ára piltar
Hjörleifur Þórðarson 5 sæti stórsvig, 5 sæti svig
Veigar Friðgeirsson 7 sæti stórsvig, 7 sæti svig

17-19 ára stúlkur
Margrét Eva Þórðardóttir 3 sæti stórsvig
Eyrún Kristín Eyjólfsdóttir 4 sæti svig

17-19 ára piltar
Brynjar Jökull átti brautartímann í fyrri ferð í svigi enn féll úr keppni í seinni ferð.

Það verður síðan spennandi að sjá bikarpúnktana sem SKRR náði um helgina, þeir byrtast vonandi fljótlega á SKÍ síðunni.


Elísabet náði 4 sæti í sínum flokki og 7 sæti yfir heildina.
Minnum á tilboð á árskortum í Bláfjöll/Skálafell til foreldra. Tilboðið stendur til 5 Janúar.

Korin fást í þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum og í Hinu húsinu Pósthússtræti.

Aðeins eru afgreidd harðspjalda árskort og kostar spjaldið aukalega 1.000 krónur nema fólk komi með kort sem það á fyrir.
Kæru skíðafélagar!

Nú hefur Everest tekið upp á því að hafa skíðaskiptimarkað. Þið
getið komið með vel með farin skíði og skó og skipt þeim upp í
ný. Fyrst um sinn ætlum við eingöngu að taka við barna skíðum 130
cm og minna, og skóm allt að 255 (39 - 40).

Við vonum að þetta mælist vel fyrir hjá ykkur.

Með skíðakveðju
Starfsfólk Everest.
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna