Skíði

Vegna veðurs í Bláfjöllum þarf því miður að fresta Víkingsleikum 9 ára og yngri um óákveðinn tíma

Á laugardag (8.mars) verða haldnir Víkingsleikar fyrir 9 ára og yngri í Bláfjöllum.

Dagskrá mótsins:

Skalafell svigNú um helgina var bikarmót 14-15 ára haldið í Skálafelli. Á laugardag var stórsvig og einnig svig sem frestað var á Akureyri í byrjun mánaðarins.

Á sunnudag var bikarmótið í svigi haldið í blíðskaparveðri í Skálafelli.

Víkingar stóðu sig vel en öll úrslit má finna á vefsíðu ÍR

Vegna veðurs er Víkingsleikum 9 ára og yngri frestað til morguns, sunnudags.

 

Um síðustu helgi kepptu nokkrir Víkingar á Jónsmóti 9-13 ára á Dalvík. Þar var keppt í stórsvigi, svigi og sundi og stóðu Víkingskrakkarnir sig vel á mótinu.

brynjar
Brynjar Jökull Guðmundsson keppir í stórsvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí á miðvikudaginn 19. febrúar

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna