Skíði

alt
Víkingurinn Brynjar Jökull Guðmundsson hefur, með elju sinni og dugnaði og með því að missa aldrei sjónar á markmiðum sínum, náð því fyrstur Víkinga að komast á Vetrar Olympíuleika.

1555605 10202830461632493 1517503601 n
Núna er 14-15 ára hópurinn við æfingar í Geilo í Noregi. Tóti þjálfari tók nokkrar myndir af krökkunum á æfingum en með þeim eru einnig skíðakrakkar frá Akureyri ásamt þjálfara sínum. 

 

altLandsliðsmaðurinn Brynjar Jökull Guðmundsson hóf keppnistímabil sitt á svigmóti í Käbdalis í Svíþjóð í dag þar sem hann endaði í 28. sæti.

Photo 11.1.2014 13 15 38

 

Nú er skíðaveturinn hafinn á fullu, nóg snjór í fjöllunum en aðeins of mikill vindur þessa dagana. Æfingar eftir áramót hófust í síðustu viku og skíðakrakkarnir fengu frábæran dag í Bláfjöllum á laugardaginn. Nú vonumst við bara eftir að veður lægi svo að við komumst í fjöllin.

2013 10508

Hilmar Svær Örvarsson skíðamaður úr Víking hefur verið við æfingar með öðrum fötluðum skíðamönnum frá nokkrum Evrópulöndum, í Austurríki. Hilmar skíðar á öðrum fæti og hefur æft með Skíðadeild Víkings undanfarin ár.

1400547 475985955849529 1536056079 o

Skíðadeild Víkings stendur fyrir árlegum skíðamarkaði með notaðan skíðabúnað, sunnudaginn 17. nóvember milli kl. 11:00 og 14:00. Markaðurinn verður í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Fossvogi.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna