Skíði

2013 14848 copyÁ laugardag var gisting á skála hjá 11 ára og yngri og voru um 70 manns í skálanum í gistingu. Það var mikið fjör, krakkarnir bjuggu til snjóhús og fóru á sleða eftir skíðaæfingu og eftir kvöldmat var bingó, kvöldvaka og diskó.

Á sunnudag var æfing hjá 9 ára og yngri í Bláfjöllum en 10-15 ára kepptu á Reykjavíkurmótinu í Skálafelli, í sól og blíðu.

Faxafloamot

Í dag var Faxaflóamótið í stórsvigi í 12-15 ára haldið í Bláfjöllum í blíðskaparveðri.

Víkingar stóðu sig vel á mótinu. 

Jón Gunnar sigraði í 15 ára

Georg Fannar sigraði í 14 ára og Sigursteinn Óli var í 2.sæti

Hilmar Snær var í 3.sæti í 13 ára

Photo 11.1.2014 13 15 38

 

Nú er skíðaveturinn hafinn á fullu, nóg snjór í fjöllunum en aðeins of mikill vindur þessa dagana. Æfingar eftir áramót hófust í síðustu viku og skíðakrakkarnir fengu frábæran dag í Bláfjöllum á laugardaginn. Nú vonumst við bara eftir að veður lægi svo að við komumst í fjöllin.

9 ára og yngri:

15.-16.febrúar stórsvig Ármann
8.-9.mars svig Víkingur
12.-13.apríl Breiðablik
24.-26.april Andrésar Andar leikar á Akureyri

alt
Víkingurinn Brynjar Jökull Guðmundsson hefur, með elju sinni og dugnaði og með því að missa aldrei sjónar á markmiðum sínum, náð því fyrstur Víkinga að komast á Vetrar Olympíuleika.

1555605 10202830461632493 1517503601 n
Núna er 14-15 ára hópurinn við æfingar í Geilo í Noregi. Tóti þjálfari tók nokkrar myndir af krökkunum á æfingum en með þeim eru einnig skíðakrakkar frá Akureyri ásamt þjálfara sínum. 

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna