Skíði

Aðalfundur skíðadeildar víkings verður haldin 6 júni 2013 kl 20 í Víkinni í traðarlandi.

 

 

Dagskrá: 


 

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

 

2. Önnur mál.

 

 

 Stjórnin.


Góður árangur á Andrésar Andarleikum hjá Víkingum.

Þrjár stúlkur urðu  tvöfaldir Andrésar meistarar;

Það sem af er páskafríinu er mikið búið að bralla í fjöllunum. Samhliða hefðbundnum skíðaæfingum hafa verið allskonar uppákomur í fjallinu og mikið fjör í skíðaskálanum Hengli.

 

Aðalfundur Skíðadeildar Víkings verður haldin 5 júni 2013  í Víkinni traðarlandi 1 kl 20.

 

 

Dagskrá:

 

1.Venjuleg aðalfundarstörf.

2. önnur mál.

 

Stjórnin.

IMG 7848Keppt var í stórsvigi og einnig var þrautabraut opin öllum meðan á keppni stóð. Mótshald gekk vel fyrir sig og óhætt að segja að krakkarnir hafi skemmt sér vel í fjallinu.

Um páskana ætlum við að hafa mikið fjör upp í fjalli.
Skírdagur (fimmtudagur) stefnum við á tímatöku fyrir allan aldur. 

Föstudaginn langa ætlum við að hafa liðkeppni fyrir allan aldur, og hafa svo sameiginlega máltíð á eftir grilluð læri með ölli tilheyrandi kostnaður i lágmarki (ca 1.000 kr per mann) og bingó um kvöldið.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna