Skíði

rakelyr

Stærsta barna- og unglingaskíðamótið, Andrésar Andarleikarnir, voru haldnir í fertugasta sinn í vetrarveðri á Akureyri. Um 50 börn og ungmenni kepptu undir merkjum Víkings í þetta skiptið. Víkingar létu veðrið ekki á sig fá, skemmtu sér og röðuðu inn verðlaununum.

GeorgFannarumí

Fyrsti keppnisdagur Unglingameistaramóts Íslands var haldið í frábæru veðri og aðstæðum í Bláfjöllum.

14-15 ára kepptu í stórsvigi í dag og 12-13 ára í svigi.

jónsmót2

 

Keppni er nú lokið á Jónsmóti, móti fyrir 9-13 ára þar sem bæði er keppt á skíðum og í sundi á Dalvík. Víkingar stóðu sig mjög vel bæði á skíðum og í sundi. 

vikingaleikar

Víkingaleikarnir 2015 voru haldnir upp í Bláfjöllum sunnudaginn 12. apríl við góðar aðstæður til að byrja með en endaði í ekta íslenskri hríð.
Keppt var hjá drengjum og stúlkum í svigi 8-9 ára og stórsvigi 7 ára og yngri. Einnig var þrautabraut opin öllum á meðan á keppni stóð sem keppendur og aðrir gátu rennt sér í.

smi2
Skíðamót Íslands var sett fimmtudaginn, 19.mars og voru þau María Eva Eyjólfsdóttir, Jón Gunnar Guðmundsson og Páll Ársæll Hafstað skráð til keppni frá Víking.

11038122 10153708187870110 1309628218478468748 n

Georg Fannar og Kolbrún Tinna hafa nú lokið keppni á Topolino þar sem krakkarnir stóðu sig mjög vel.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna