Skíði
IMG 7848Keppt var í stórsvigi og einnig var þrautabraut opin öllum meðan á keppni stóð. Mótshald gekk vel fyrir sig og óhætt að segja að krakkarnir hafi skemmt sér vel í fjallinu.

Um páskana ætlum við að hafa mikið fjör upp í fjalli.
Skírdagur (fimmtudagur) stefnum við á tímatöku fyrir allan aldur. 

Föstudaginn langa ætlum við að hafa liðkeppni fyrir allan aldur, og hafa svo sameiginlega máltíð á eftir grilluð læri með ölli tilheyrandi kostnaður i lágmarki (ca 1.000 kr per mann) og bingó um kvöldið.

Krakkanir okkar voru heldur betur  að slá í gegn í Reykjavikurmótinu í stórsvigi og svigi sem var haldið síðustu helgi i Bláfjöllum,og erum við afar stolt af þessu frábæru einstaklingum sem æfa skíði af miklu kappi og unnu til fjölda verðlauna.

Það sem af er páskafríinu er mikið búið að bralla í fjöllunum. Samhliða hefðbundnum skíðaæfingum hafa verið allskonar uppákomur í fjallinu og mikið fjör í skíðaskálanum Hengli.

Föstudagur úrslit svig 12-13 ára og stórsvig 14-15 ára.
Svig 12 ára drengir.
Theodór J Blöndal 4.sæti 
Hilmar Snær Örvarsson 5.sæti

Svig 13 ára drengir.

Georg Fannar Þórðarsson  Unglingameistari í svigi 2013.

 

Sigurstenn Óli Ingólfsson 5.sæti svig.

 

26123 1402699037087 6171004 nÁ föstudagskvöldið var haldið Faxaflóamót á vegum skíðadeildar Breiðabliks, og áttu við Víkingar  fjömörg verðlaunasæti þar.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna