Skíði

Aðstæður voru alveg til fyrirmyndar að þessu sinni á Topolinoleikunum, sem fóru fram dagana 2-3.mars. Hiti var í kringum 20° alla dagana sem við voum við æfingar og keppnisdagana, en það sem bjargaði mótinu var að við fengum næturfrost og svo var brekkan fryst og var greinilegt að mótshaldarar lögðu allt undir til að gera aðstæður sem bestar. Að þessu sinni tóku 6 íslenskir krakkar þátt í Topolinoleikinum enn það voru María Eva Eyjólfsdóttir (97) Reykjavík, Elísa Arna Hilmarsdóttir (97) Reykjavík, Fanney Ísaksdóttir (98) Akureyri, Arnar Ingi Kristgeirsson (97) Reykjavík, Arnar Birkir Dansson (97) Akureyri og Atli Snær Jóhannsson (98) Kópavogi. Heildarfjöldi keppenda var 82 hjá stúlkum og 96 hjá strákunum og voru keppendur frá 44 þjóðlöndum.

Hreinsa botninn

 • Ef áburður er í botninum er best að skafa sem mest undan með járnsköfu og hreinsa svo afganginn með hreinsiefni (white sprit ódýrast).
 • Ef botninn er alveg þurr og engan áburð að sjá þarf ekki að hreinsa hann.

Athuga hvort annað hvort botn eða kantar séu hærri

 • Ef botninn er hærri en kantarnir, er honum náð niður með járnsköfu.
 • Ef kantarnir eru hærri en botnin er þeim náð niður með þjöl (body-þjöl notuð ef um mikilnn mun er að ræða). Strjúka yfir skíðin með þjölinni þangað til hún hættir að taka í kantana (munið að halda rétt á þjölinni).
 • Ef body-þjölin er notuð, er best að fara alltaf yfir með fínni þjöl á eftir, hafa límbandið á öðrum enda þjalarinnar.

 

Ef skemmdir eru á köntum

 • Strjúkið yfir hliðarkantana til að ná skemdum úr, auðveldar brýningu. Þjölin tekur betur í kantinn.
 • Munið eftir því hvað gráðu þið notuðuð síðast.

 

Brýna kanta

 • Setjið þjölina í “stuðningsþjölina” og strjúkið eftir þörfum eftir köntunum. Passið að athuga kantana reglulega til að brýna ekki of mikið.

Afbrýna fremst og aftast

 • Afbrýnið ca. 6 cm að aftan og 10 cm fremst ef nauðsyn krefur.

 

Bræðsla

 • Þurrka af skíðunum með klút og þá eru þau tilbúin fyrir áburðinn.
 • Bera undir kaldan áburð til að hreinsa botninn, skafa hann af. Endurtekið eftir þörfum.
 • Hiti á straujarni má ekki vera of hár, láta áburðin drjúpa undir skíðin ekki ofan á.
 • Dreifa áburðinum vel og skafa síðan undan, ekki allan áburðin.
 • Ef síminn hringir á meðan á bræðslu stendur ekki svara þá í straujárnið.

Við hvetjum alla til að gera sig klára í opnun skíðasvæðanna

frá mánudeginum 5.desember til föstudagsins 9.desember í glæsilegri skíða og útivistardeild okkar í Glæsibæ. Opnunartími er 10:00 - 18:00

Skíðadeildin er m.a troðfull af nýjum skíða og brettabúnaði frá Rossignol, Nordica,Northwave,Drake,Madhus,Uvex,Leki o.m.fl.

Einnig glæsilegur skíðafatnaður frá The NorthFace, Zo-on, Helly Hansen og Cintamani.

Skíðakveðja
Skíðadeild Útilífs
Glæsibæ

þar sem stutt er í að hægt verði að hafa æfingar upp í fjalli .Alveg eins og við viljum hafa það.

Einnig þarf að fara að ganga frá æfingagjöldum upp á skíðapassa og annað

kv.Stjórnin
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna