Skíði

Nú er að baki erfiður skíðavetur og komið að hinni árlegu uppskeruhátíð Skíðaráðs Reykjavíkur.

Hátíðin verður haldin mánudaginn 30. maí, kl 18:00, í KR heimilinu,Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík

Veitt verða verðlaun til Reykjavíkurmeistara, viðurkenningar og verðlaun til Stórmeistara.

Skíðaráðið skorar á alla til að mæta og taka þátt í Uppskeruhátíðinni.


Nýja stjórn skipa:
Hulda Björk Þrastardóttir Formaður
Brynjólfur Þórsson Varaformaður
Pétur Blöndal Gjaldkeri
Ásgeir Þór Björgvinsson Ritari
Emelía Blöndal Meðstjórnandi
Svana Emilía Kristinsdóttir Meðstjórnandi
Eyjólfur Ingi Hilmarsson Meðstjórnandi

Úr stjórn gengu:
Ástvaldur Kristinsson
Jón Sigurður Garðarsson
Kristinn Kristinsson
Halldóra Blöndal

Aðalfundur skíðadeidlar Víkings hefur verið frestaður um viku.

Fundurinn verður haldinn þann 26. Maí klukkan 20:00 í Víkinni.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna