Söguvefur víkings

Söguvefur Víkings

Nú er unnið að söguvef Víkings sem opnar 21. apríl 2018. Í því skyni hefur verið sett upp myndaöflunarsíða. Við skorum á alla sem luma á skemmtilegum myndum tengdum Víking í gegnum tíðina að setja þær á síðuna og gefa þannig um leið heimild til að nota þær.

Hérna er hægt að nálgast slóðina inná Facebook síðu söguvefsins

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna