Tennis

Í vikunni fór fram fyrsta Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis sem haldið var í samstarfi við Reykjavíkurborg og Tennisklúbb Víkings. Spilað var á nýju tennisvöllum Víkings í Fossvoginum.

Eliot Robertet sigraði Miðnæturmót Víkings nú á dögunum.  Eliot vann alla sína leiki nema eiinn í gær, Ólafur Guðmundsson var í öðru sæti og Oscar Uscategui í því þriðja. Tennisdeild Víkings þakkar öllum þeim sem tóku þátt í mótinu. 

TENNISSKÓLI

Tennisskóli er fyrir krakka á aldrinum 7-15 ára.  Þau  kynnast grunnatriðum tennis¬íþróttar¬innar í formi léttra æfinga og leikja. Krakkar sem ljúka tveggja vikna námskeiði læra „Míni Tennis“ sem er grunnstigsleikur fyrir byrjendur. Einnig helstu reglur í tennis og hvernig á að telja í tennisleik.    
Ungt afreksfólk (sem keppir á tennismótum): 

Nú styttist í að nýir tennisvellir Víkings verði tilbúinir og óhætt að segja að mikill spenningur sé í félögum tennisdeildarinnar eftir að hefja leik á nýju völlunum. 

Þau Sara Lind Þorkelsdóttir, Víkingi, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, stóð upp sem sigurvegara Stórmót Víkings í gær.  

Tennisdeild Víkings er staðsett innst í fossvogsdalnum þar sem fólk á öllum aldri hittist og spilar tennis. Frítt í Tennis   6.‐7.MAÍ

Þessa afmælishelgi geta allir  komið og prófað tennisíþróttina og kynnt sér starfsemi tennisdeildar Víkings.  Boltar og spaðar verða á staðnum, frá kl. 9‐21 báða dagana.  Ókeypis tennisþjálfun frá kl.9‐12 á laugardaginn  og kl. 14‐17 á sunnudaginn. KOMIÐ OG LÍTIÐ VIÐ – VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI YKKUR!

 VIKING TENNIS CLUB – Opening weekend May 6‐7.  Free tennis all weekend long with free  lessons Saturday, May 6 from 9:00‐12:00 and Sunday, May 7 from 14:00‐17:00.     Viking Tennis Club, Traðarland 1, 108 Reykjavik /  www.tennis.is  /   tel.820‐0825  TENNISDEILD   VÍKINGS   89 ÁRA !

asdf

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna