Tennis

Íslandsmót Liðakeppni Tennissambandsins kláraðist í gær (föstudag 10.júlí) eftir tvær vikur af stöðugt tenniskeppni á tennisvellir Víkings fjórar í Fossvoginum.Tæplega níutíu keppendur í þrjátíu þremur liðum voru að taka þátt í tólf mismunandi keppnisflokkar þar sem yngsti keppandi var sjö ára í Mini Tennis flokkurinn og sú elsti sextíu og sjö ára í fimmtíu ára flokkurinn.   Samtals voru sex tennisdeildar og félög frá Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur og Reykjavík meðal þátttakendur að þessu sinni og yfir hundrað leikir keppt.   

Tennisklúbbur Víkings náði flestar titlar í ár með samtals sjö, Tennisfélag Kópavogs vann þremur og Tennisdeild Fjölnis tveimur.   Hér fyrir neðan eru úrslit mótsins og hægt að finna nánari upplýsingar um hvert viðureign fyrir sig inná   https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=C0B82154-2DB8-45F4-B81E-51D0DCBE3162   


Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com

Meistaraflokk Kvenna

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Tennisfélag Kópavogs

Anna Soffia Grönholm

Sofia Sóley Jónasdóttir

2

Víkingur

Kristín Inga Hannesdóttir

Rán Christer

     

Meistaraflokk Karlar

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Víkingur

Björgvin Júlíusson

Raj K. Bonifacius

Rúrik Vatnarsson

Ömer Daglar Tanrikulu

2

Fjölnir

Hjálti Pálsson

Kjartan Pálsson

3

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Clifford Nacario Cabiles

Laurent Jegu

Valdimar Eggertsson

     

30 ára flokk

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Víkingur

Raj K. Bonifacius

Rúrik Vatnarsson

Ömer Daglar Tanrikulu

Úlfur Uggason

2

Tennisfélag Kópavogs

Davíð Halldórsson

Hafsteinn Kristjánsson

Jón Jónsson

Milan Kosicky

3

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Clifford Nacario Cabiles

Jonathan R. Wilkins

Laurent Jegu

Marc Portal

Valdimar Eggertsson

     

40 ára

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Víkingur

Andres Jose Colodrero Lehmann

Erik Figueras Torras

2

Fjölnir

Hrafn Hauksson

Joaquin Armesto Nuevo

     

50 ára

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Víkingur

Magnús K. Sigurðsson

Raj K. Bonifacius

2

Fjölnir

Ólafur Helgi Jónsson

Reynir Eyvindsson

     

   U18

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Tennisfélag Kópavogs

Daníel Wang Hansen

Eliot B. Robertet

Sofia Sóley Jónasdóttir

2

Tennisfélag Hafnarfjörður

Brynjar Sanne Engilbertsson

Þengill Alfreð Kristinsson

3

Fjölnir

Eva Diljá Arnþórsdóttir

Eygló Dís Ármannsdóttir

     

   U16

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Fjölnir

Eva Diljá Arnþórsdóttir

Eygló Dís Ármannsdóttir

Saule Zukauskaite

2

Tennisfélag Garðabær

Berglind Fjölnisdóttir

Fannar Harðarson

Jakob Ragnar Jóhannsson

Leifur Már Jónsson

3

Tennisfélag Hafnarfjörður

Sigurður Andri Gröndal

Þengill Alfreð Kristinsson

     

   U14 kvk

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Fjölnir

Eygló Ármannsdóttir

María Hrafnsdóttir

Saule Zukauskaite

2

Tennisfélag Garðabær

Helga Grímsdóttir

Móeiður Arna Sigurðardóttir

     

   U14 kk

   

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Tennisfélag Kópavogs

Daníel Wang Hansen

Sigurður Kristófer Sigurðsson

Viðar Darri Egilsson

Viktor Teitsson

2

Tennisfélag Garðabær

Deimantas Zelvys

Hannes Helgi Jóhannsson

Ragnar Arnþórsson

     

3

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Daníel Thor Kristjánsson

Þorsteinn Ari Þorsteinsson

     

   U12

 

 

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Víkingur

Bryndís Roxana Solomon

Garima Nitinkumar Kalugade

2

Tennisfélag Kópavogs

Alex Liu Atlasson

Ívar Gunnarsson Stollberg

Óliver Jökull Runólfsson

Valtýr Björnsson

Viktor Freyr Hugason

     

   U10

 

 

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Víkingur

Loki Kristjánsson

Stefán Gauti Bjarnason

2

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Liepa Zaliaduonyté

Riya Nitinkumar Kalugade

     

Mini Tennis

 

 

Sæti

Lið

Liðsmenn

1

Víkingur

Loki Kristjánsson

Stefán Gauti Bjarnason

2

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur

Chadman Ian Naimi

Emil Sandholt

Liepa Zaliaduonyté

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna