- Tennisklúbbur Víkings var stofnaður sumarið 1988 og hefur starfað óslitið síðan. Þá voru reistir fjórir hardcourt tennisvellir ásamt félagsheimili við Traðarland í Fossvogsdal.
- Sumarið 1995 var tveimur vallanna breytt í gervigrasvelli.
- Núna ræður klúbburinn yfir tveimur hardcourtvöllum, tveimur gerivgrasvöllum auk þess sem á svæðinu er veggur sem hægt er að slá við.
- Við vellina er félagsheimili sem reist var vorið 2001.